Fréttir

Bækur, ritföng og gjafavara

Bóksalan er ekki bara námsbókabúð, hún er alhliða bóka- og gjafavöruverslun með fjölbreytta vöru á góðu verði. Krúttlegt bókakaffi má finna á staðnum.