Umsókn

Umsókn

Hér sækirðu um húsnæði á Stúdentagörðum

Nú geta allir sótt um húsnæði á Stúdentagörðum. Þú getur skoðað hvaða húsnæði er í boði undir "Íbúðir" hér að ofan.

Við bendum umsækjendum á að lesa yfir úthlutunarreglur Stúdentagarða. Frekar einfalt er að flytja sig á milli leigueininga innan Stúdentagarða, þannig að ef þú flytur t.d. í herbergi með sameiginlegri aðstöðu, getur þú alltaf sótt um flutning í aðra tegund íbúðar óskir þú eftir því.

Vinsamlegast kynntu þér framkvæmdaáætlun Stúdentagarða.

Ef þú eða maki eruð ekki með íslenska kennitölu skal sett tíu sinnum töluna 9 í kennitöluboxið.

applicationtype0
applicant1
school2
apartement3
spouse5
children5b
skilamalar7
Skilmálar

* Umsækjandi heimilar Stúdentagörðum að sækja upplýsingar um skráningu eða námsframvindu til Háskóla Íslands, eignarstöðu fasteigna til Fasteignaskrár ríkisins, fjölskyldustærð eða barnafjölda til Þjóðskrár og stöðu umsækjanda á vanskilaskrá Lánstrausts hf. Umsækjandi gefur jafnframt leyti til þess að umsókn sé vistuð í kerfi Stúdentagarða en leigusamningar, eintak FS sé til á pappír til 7 ára. https://www.fs.is/is/fs/personuverndarstefna/

* Nauðsynlegt er að fylla út alla stjörnumerkta reiti.