Fjölskyldur

Fjölskyldur

Dýragarður, 5-8

 • Númer
  5-8
 • Leigutími
  12 mánuðir
 • Herbergi
  1 svefnherbergi/1 bedroom
 • Stærð
  58 m2
 • Gjaldskrá
 • Orka
  kr.
 • Húsaleiga
  kr.
 • Hússjóður íbúa
  kr.
 • Samtals
  kr.

Þessi íbúðartegund er paríbúð eða tveggja herbergja fjölskylduíbúð á Eggertsgötu 18 og er ætluð pörum eða fjölskyldum með gæludýr.

Í íbúðinni er: • Svefnherbergi • Ísskápur • Eldavél • Bakaraofn • Baðherbergi • Fataskápar • Svalir • Internet

Í sameign er: • Geymsla • Þvottahús • Hjólageymsla • Sorpgeymsla

Þvottahús er í kjallara hússins en afnot af því geta verið takmörkuð og fara eftir húsreglum. Í húsinu er rusl flokkað eftir plasti, pappa og almennu sorpi. Leikskólarnir Leikgarður og Mánagarður eru staðsettir á Ásgörðum, Eggertsgötu 14 og 34. Matvöruverslunin Háskólabúðin er staðsett á Ásgörðum, Eggertsgötu 24.

Til að sækja um íbúð eins og þessa: Veljið íbúðartegund Fjölskylduíbúð og Dýragarður. Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun en dæmi um íbúð má sjá á myndum.