Einstaklingar

Einstaklingar

Skuggagarðar, 6-1

 • Númer
  6-1
 • Leigutími
  12 mánuðir
 • Herbergi
  Stúdíó
 • Stærð
  38.8 m2
 • Gjaldskrá
 • Orka
  4.084 kr.
 • Húsaleiga
  111.491 kr.
 • Hússjóður íbúa
  0 kr.
 • Samtals
  115.575 kr.

Skuggahverfið er í miðbæ við Lindargötu 42, 44, 46 og 46A. Fyrsta húsið á Skuggagörðum var tekið í notkun árið 2006. Haustið 2009 bættist Lindargata 44 við hverfið, þriggja hæða hús með fjórum leigueiningum og í dag eru á Skuggagörðum 102 íbúðir fyrir stúdenta. Þessi íbúðartegund er stúdíó ætluð einstaklingi.

Í íbúðinni er: • Ísskápur • Eldavélahellur • Örbylgjuofn • Baðherbergi • Fataskápar • Svalir • Internet • Geymsla

Í sameign er: • Þvottahús (í húsi 46A) • Hjólageymsla • Sorpskýli

Þvottahús er á 1. hæð Lindargötu 46A en afnot af því geta verið takmörkuð og fara eftir húsreglum. Í húsinu er rusl flokkað eftir plasti, pappa og almennu sorpi. Allir íbúar hússins sjá saman um umsjón sorps. Garðprófastur er í húsinu en hans hlutverk er m.a. að hafa eftirlit með umgengni í sorpskýli, þvottahúsi og hjólageymslu, sjá til að umgengni um sameign sé góð og fylgjast með að útidyr standi ekki opnar yfir nótt.

Til að sækja um íbúð eins og þessa: Veljið íbúðartegund Einstaklingsíbúð og Stúdíóíbúð í miðbæ. Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun en dæmi um íbúð má sjá á myndum.