Beint á efnisyfirlit síðunnar
  • Vetrargarður

    Vetrargarður

    Vetrargarður var tekinn í notkun 1987-1989. Þar eru 59 tveggja herbergja íbúðir (50 m2), 30 þriggja herbergja íbúðir (58-64 m2) og ein 4 herbergja íbúð (100m2). Öllum íbúðum fylgir geymsla. Í húsinu er sameiginleg lesstofa, tvö þvottahús, hjóla- og vagnageymslur og samkomusalur. Samkomusalurinn var endurnýjaður í lok árs 2018. Aðstaða er fyrir þvottavél í íbúðum. Ísskápar og ljós fylgja öllum íbúðum. Vetrargarður er einungis ætlaður barnafólki. Leikskólinn Sólgarður er einnig í húsinu. Hann er rekinn af Félagstofnun stúdenta. Allar íbúðir Vetrargarðs hafa aðgang að tölvuneti HÍ.

    Leigusamningar á Vetrargarði eru gerðir til 12 mánaða í senn þ.e. frá 12. ágúst til 10. ágúst ár hvert.

    Vetrargarður er á háskólasvæðinu, í Eggertsgötu 6-10. í Eggertsgötu 8 er lyfta.

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 2ja herbergja (nr. 3-8)

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 2ja herbergja 3-8

Íbúð: Svefnherbergi, stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla.Sameign: Þvottahús, lesstofa, setustofa, hjóla- og vagnageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „fjölskylduíbúð“ og "2ja herbergja"

Nánar

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 3ja herbergja (nr. 3-10)

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 3ja herbergja 3-10

Íbúð: Tvö svefnherbergi, stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla.Sameign: Þvottahús, lesstofa, setustofa, hjóla- og vagnageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „fjölskylduíbúð“ og "3ja herbergja"

Nánar

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 3ja herbergja (nr. 3-11)

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 3ja herbergja 3-11

Íbúð: Tvö svefnherbergi, stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla (ýmist í kjallara eða íbúð).Sameign: Þvottahús, lesstofa, setustofa, hjóla- og vagnageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „fjölskylduíbúð“ og "3ja herbergja"

Nánar

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 3ja herbergja (nr. 3-9)

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 3ja herbergja 3-9

Íbúð: Tvö svefnherbergi, stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla.Sameign: Þvottahús, lesstofa, setustofa, hjóla- og vagnageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „fjölskylduíbúð“ og "3ja herbergja"

Nánar

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 4ra herbergja (nr. 3-12)

Vetrargarður, fjölskylduíbúð 4ra herbergja 3-12

Íbúð: Þrjú svefnherbergi, stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla, þvottahús.Sameign: Þvottahús, lesstofa, setustofa, hjóla- og vagnageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „fjölskylduíbúð“ og "4ja herbergja"

Nánar