Beint á efnisyfirlit síðunnar
 • Ásgarðar

  Ásgarðar

  Fyrsta húsið í Ásgarðahverfinu var tekið í notkun 1993 en síðasta húsið kom svo í fulla notkun haustið 2003. Hverfið er að mestu ætlað einstaklingum og barnlausum pörum en þó eru íbúðir í Eggertsgötu 12 sem eingöngu eru ætlaðar fjölskyldum með 2 börn eða fleiri. Þar eru 10 þriggja herbergja íbúðir, íbúðartegundir 4-1, 4-2 og 4-3.
  Í Eggertsgötu 16 - 34 eru svo eingöngu íbúðir sem ætlaðar eru einstaklingum og barnlausum pörum. Þar eru tvær tegundir einstaklingsíbúða, 5-2 ( 66 íbúðir-36 m2) og 5-7 (124 íbúðir í Eggertsgötu 24, 35 m2). Einnig eru þar 82 tvíbýli, íbúðartegundir 5-3 og 5-5 (29 m2). Í tvíbýlum búa tveir einstaklingar, hvor hefur sitt herbergi en þeir deila með sér baði og eldhúsi. Húsgögn fylgja aðeins tvíbýlum á Eggertsgötu 18 og 22 ( íbúðarteg. 5-5). Í Ásgörðunum eru svo 76 paríbúðir, íbúðartegund 5-1 (58-63 m2). Að Eggertsgötu 32 er íbúð fyrir fatlaðan einstakling eða par og í Eggertsgötu 24 er lyfta og eru 4 íbúðir sem hannaðar eru fyrir fatlaða einstaklinga. Allar íbúðir hafa aðgang að tölvuneti HÍ. Ísskápar og ljós fylgja öllum íbúðum, geymslur og sameiginlegt þvottahús er í hverju húsi.

  Leigusamningar á Ásgörðum almennt eru gerðir til 12 mánaða í senn þ.e. frá 31. ágúst til 29. ágúst ár hvert, utan Eggertsgötu 24 en þar er leigutímabilið frá 23. ágúst - 21. ágúst næsta árs.

  Ásgarðar eru á háskólasvæði, við Eggertsgötu 12-34.

  Smelltu á íbúðatenglana hér fyrir neðan fyrir nánari upplýsingar og myndir.

Ásgarðar, einstaklingsíbúð (nr. 5-7)

Ásgarðar, einstaklingsíbúð 5-7

Íbúðin: Stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla. Sameign: Þvottahús, hjólageymsla. Takmörkun afnota fer eftir húsreglum. Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan. Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „einstaklingsíbúð“ og "á háskólasvæði"

Nánar

Ásgarðar, einstaklingsíbúð (nr. 5-2)

Ásgarðar, einstaklingsíbúð 5-2

Íbúðin: Stúdíó með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla. Sameign: Þvottahús, hjólageymsla. Takmörkun afnota fer eftir húsreglum. Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan. Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „einstaklingsíbúð“ og "á háskólasvæði"

Nánar

Ásgarðar, fjölskylduíbúð 3ja herbergja (nr. 4-2)

Ásgarðar, fjölskylduíbúð 3ja herbergja 4-2

Íbúðin: Tvö svefnherbergi, stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla.Sameign: Þvottahús, hjólageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „fjölskylduíbúð“ og "3ja herbergja"

Nánar

Ásgarðar, fjölskylduíbúð 3ja herbergja (nr. 4-3)

Ásgarðar, fjölskylduíbúð 3ja herbergja 4-3

Íbúðin: Tvö svefnherbergi, stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla.Sameign: Þvottahús, hjólageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „fjölskylduíbúð“ og "3ja herbergja"

Nánar

Ásgarðar, fjölskylduíbúð 3ja herbergja (nr. 4-1)

Ásgarðar, fjölskylduíbúð 3ja herbergja 4-1

Íbúðin: Tvö svefnherbergi, stofa með eldhúskrók, baðherbergi, geymsla.Sameign: Þvottahús, hjólageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „Fjölskylduíbúð“ og "3ja herbergja"

Nánar

Ásgarðar, paríbúð (nr. 5-1)

Ásgarðar, paríbúð 5-1

Íbúðin: Svefnherbergi, stofa með eldhúskrók (eða stofa og eldhús), baðherbergi, geymsla.Sameign: Þvottahús og hjólageymsla.Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „paríbúð“ og "paríbúð"

Nánar

Ásgarðar, tvíbýli (nr. 5-5)

Ásgarðar, tvíbýli 5-5

Íbúðin: Svefnherbergi, samnýtt með meðleigjanda er eldhúskrókur, baðherbergi, geymsla.Sameign: Þvottahús, hjólageymsla.Húsgögn: Rúm, skrifborð m/skúffueiningu, skrifborðsstóll.Sameign: Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan.Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „einstaklingsíbúð“ og "tvíbýli"

Nánar

Ásgarðar, tvíbýli (nr. 5-3)

Ásgarðar, tvíbýli 5-3

Íbúðin: Svefnherbergi, samnýtt með meðleigjanda er eldhúskrókur, baðherbergi, geymsla. Sameign: Þvottahús, hjólageymsla.Sameign: Takmörkun afnota fer eftir húsreglum.Íbúðirnar geta verið ólíkar að lögun. Sjá dæmi um íbúð hér að neðan. Til að sækja um; veljið í íbúðartegund „einstaklingsíbúð“ og "tvíbýli"

Nánar