Beint á efnisyfirlit síðunnar

Póstur

Mikilvægt er að íbúar tilkynni Póstinum og Þjóðskrá nákvæmt heimilisfang þegar flutt er á Stúdentagarða. Tilgreina þarf íbúðarnúmer ef tryggt á að vera að póstur komist til skila. Eins er mikilvægt að við brottflutning af görðum sé nýtt heimilisfang tilkynnt til skrifstofu Umsjónar fasteigna.