Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kaupfélag Stúdenta

Kaupfélag stúdenta er staðsett inni í Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi. Þar er hægt að kaupa allskonar! Ýmislegt sem þarf í stúdentaíbúðina þína, t.d. sturtuhengi, beini (e. router), punt, kapalsnúrur, gjafir og annað nýtilegt sem misgáfulegt. Alltaf þó skemmtilegt! Allar okkur vörur eru á stúdentaverði og öllu því kappkostað við að halda verðlagi niðri.