Beint á efnisyfirlit síðunnar

Húsnæðisbætur

Leigjendur sækja um húsnæðisbætur á www.husbot.is
Við mælum með því að samningur sé hafður til hliðsjónar þar sem fylla þarf út kennitölu Félagsstofnunar stúdenta og fastanúmer húsnæðis.