Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flutningar inn og út

Athugið að lesa vel ákvæði leigusamnings, úthlutunarreglur Stúdentagarða og húsreglur áður en flutt er inn í íbúð á Stúdentagörðum. 
 
- Leigutakar fá sitt eintak af leigusamningi við undirritun leigusamnings
- Úthlutunarreglur FS: http://www.studentagardar.is/umsokn/uthlutunarreglur/ 
- Húsreglur hanga uppi í byggingum
 
Við flutning úr íbúð er mikilvægt að skoða leiðbeiningar um skil og frágang á íbúðum sem má nálgast hjá Umsjón fasteigna (umsjon(hjá)fs.is).