Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veggir

Bannað er að negla eða skrúfa í veggi íbúða. Hægt er að nota girni og króka til að festa myndir/muni í vegglista sem eru upp við loft íbúða. Ekki er heimilt að líma á né mála veggi íbúða.

Við bendum þó á að heimilt er að bora fyrir festingum fyrir mublur o.þ.h., af öryggisástæðum.

 
Hjá Bóksölu stúdenta má finna bæði girni og króka.