Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þvottahús

Sameiginlegt þvottahús er á fyrstu hæð/kjallara í hverju húsi á öllum Stúdentagörðum nema á Skógargörðum. Í staðinn er þar að finna þurrkherbergi og í íbúðunum sjálfum er tengi fyrir þvottavélar. Einnig eru tengi fyrir þvottavélar í flestum íbúðum á Vetragörðum. Í sameiginlegum þvottahúsum Ásgarða, Oddagarða og Skógargarða er að finna skráningarblað þar sem að íbúar panta þvottavélar á ákveðnum tímum.