Beint á efnisyfirlit síðunnar

Geymslur

Geymslur fylgja öllum íbúðum, ýmist inni í íbúð eða í sameign. 

Gætið þess að geymslur í sameign séu ávallt læstar og geymið ekki verðmæta muni í þeim.

Athugið að óheimilt er að geyma dót á geymslugöngum eða í sameign. Ef það er gert, þá er það alfarið á ábyrgð þeirra sem það gera. Munið eftir að tæma geymslu þegar flutt er úr íbúð.