Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gæludýrahald


Allt gæludýrahald er stranglega bannað á Stúdentagörðum, sbr. 9. grein leigusamnings Stúdentagarða um umgengni og notkun þess leigða. 

Brot á þessum sem og öðrum reglum Stúdentagarða getur leitt til riftunar á leigusamningi.