Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bílastæði

Við alla Stúdentagarða FS má finna bílastæði fyrir leigjendur. Sérstaklega skal áréttað að virða ber fatlaðrastæði við alla Stúdentagarða.
Á skógargörðum: Til að opna hurð að bílageymslu á Skógargörðum þarf að nota bílskúrshurðaopnara sem fæst gegn greiðslu tryggingafjár á skrifstofu Umsjón fasteigna. Einungis verður afhentur einn bílskúrshurðaopnari fyrir hverja íbúð. Verð fyrir bílskúrshurðaopnara er 8.000 kr.