Beint á efnisyfirlit síðunnar

Búseta

Við biðjum íbúa um að kynna sér vel þær upplýsingar sem má finna má um búsetu. Ábyrgð leigjenda, tryggingar, framlengingu leigusamninga og fleira.

Við bendum einnig á að nauðsynlegt er að netfang íbúa, sem skráð er inn á "mínar síður" af viðkomandi nemanda, þarf að vera rétt - en þangað berast íbúum allar upplýsingar frá Stúdentagörðum. Meðal annars vegna áframhaldandi búsetu. Hafir þú ákveðið að breyta um netfang eða notar það í minna mæli skaltu smella á "mínar síður" hér fyrir ofan og breyta upplýsingum um þig.